Þriðjudagur 28.janúar 2020
433Sport

Er að horfa á Arsenal og segir að liðið gæti fallið úr efstu deild: ,,Erum það lélegir“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan horfir nú á leik West Ham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Leikið er á heimavelli West Ham en staðan er 1-1 þessa stundina þegar um 28 mínútur eru eftir.

Arsenal spilaði alls ekki vel í fyrri hálfleik og var West Ham með sanngjarna 1-0 forystu.

Vonarstjarna Arsenal, Gabriel Martinelli, jafnaði þó metin fyrir gestina sem eru án sigurs í níu leikjum.

Morgan segir að þetta Arsenal lið sé svo lélegt að það gæti jafnvel fallið á þessu tímabili.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn City brjálaðir út í Guardiola: „Hættu að lemja okkur niður“

Stuðningsmenn City brjálaðir út í Guardiola: „Hættu að lemja okkur niður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær