Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Conte óánægður með stuðningsmenn Inter

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, var óánægður með stuðningsmenn í síðasta leik.

Inter gerði markalaust jafntefli við Roma á heimavelli og var baulað á leikmenn liðsins á meðan viðureignin var í gangi.

,,Stuðningsmennirnir verða að styðja okkur og hjálopa okkur, eins og þeir hafa gert,“ sagði Conte.

,,Þetta er tími þar sem stuðningurinn nýtist. Það var leiðinlegt að heyra nokkur baul. Það er ekki gott, við þurfum alla.“

,,Þeir þurfa að styðja okkur og ekki baula eftir fyrstu mistökin. Það er ekki auðvelt að spila á San Siro, margir af strákunum eru ungir, allir þurfa hjálp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta er alveg sammála gagnrýni Lacazette

Arteta er alveg sammála gagnrýni Lacazette
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Snúnir leikir í bikarnum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Snúnir leikir í bikarnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Leikmaður Liverpool illa farinn eftir svakalegt samstuð – Ekki fyrir viðkvæma

Sjáðu myndirnar: Leikmaður Liverpool illa farinn eftir svakalegt samstuð – Ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Athugaði hvort hann væri fullur í beinni eftir ástríðufulla ræðu

Sjáðu myndbandið: Athugaði hvort hann væri fullur í beinni eftir ástríðufulla ræðu
433
Fyrir 23 klukkutímum

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville heimtar breytingar og er kominn með nóg: ,,Þetta er ófyrirgefanlegt“

Neville heimtar breytingar og er kominn með nóg: ,,Þetta er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Kiddi Jak um umdeilda atvikið í stórleiknum í gær: Segir ákvörðunina rétta – ,,Sérstakt að hann hafi ekki tekið hana sjálfur“

Kiddi Jak um umdeilda atvikið í stórleiknum í gær: Segir ákvörðunina rétta – ,,Sérstakt að hann hafi ekki tekið hana sjálfur“
433
Í gær

Reinier Jesus til Real Madrid

Reinier Jesus til Real Madrid
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kompany brjálaðist út í eigin stuðningsmenn – Öskraði mikið

Sjáðu atvikið: Kompany brjálaðist út í eigin stuðningsmenn – Öskraði mikið