fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
433

Heimtar að fá nýjan samning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Chelsea, vill fá nýjan samning hjá félaginu en hann hefur enn ekki fengið tilboðið.

Willian verður samningslaus næsta sumar og má ræða við ný félög í janúarglugganum.

,,Ég hef ekki fengið nein tilboð ennþá en ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég ánægður,“ sagði Willian.

,,Mér líður vel hjá þessu félagi en þetta er ekki undir mér komið heldur þeim. Ég mun bíða eftir þeim.“

,,Þeir vita hvað ég vil og ég veit hvað ég vil. Þeir vita af þessu svo ég bíð eftir þeim.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskt landsliðsfólk tók á sig verulega launaskerðingu – „Þetta er erfitt ástand“

Íslenskt landsliðsfólk tók á sig verulega launaskerðingu – „Þetta er erfitt ástand“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjörnurnar gefa Íslendingum von

Vonarstjörnurnar gefa Íslendingum von
433
Í gær

Mikilvægur sigur Magna í fallbaráttuslag

Mikilvægur sigur Magna í fallbaráttuslag
433Sport
Í gær

Manchester United gengur illa að krækja í Jado Sancho – Buðu 91,3 milljónir punda

Manchester United gengur illa að krækja í Jado Sancho – Buðu 91,3 milljónir punda