fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
433

Er með tilboð og gæti yfirgefið Chelsea: ,,Ég er að verða samningslaus“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro, leikmaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu en hann er með tilboð frá öðrum félögum.

Spánverjinn staðfesti þetta sjálfur í gær en hann fær ekki mikið að spila þessa stundina.

,,Já ég er með tilboð. Það eru alltaf félög sem hafa áhuga og það er skemmtilegt. Hvort sem það sé á Spáni eða annars staðar,“ sagði Pedro.

,,Enginn veit hvað gerist. Ég á enn nokkur ár eftir en þú hugsar um hvað er í gangi núna.“

,,Ég er að verða samningslaus hjá Chelsea, þá verð ég frjáls ferða minna og við sjáum hvað gerist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjar Rúnar Alex á Anfield á morgun?

Byrjar Rúnar Alex á Anfield á morgun?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
KFS upp í 3. deild
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gæti endað í dauðariðli þrátt fyrir að vera í hópi þeirra bestu

Liverpool gæti endað í dauðariðli þrátt fyrir að vera í hópi þeirra bestu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir lögðu sitt á vogarskálarnar til að létta undir með Pétri og fjölskyldu eftir alvarlegt vinnuslys

Allir lögðu sitt á vogarskálarnar til að létta undir með Pétri og fjölskyldu eftir alvarlegt vinnuslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verða í kuldanum eftir næturbröltið með Nadíu og Láru á Hótel Sögu

Verða í kuldanum eftir næturbröltið með Nadíu og Láru á Hótel Sögu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskt landsliðsfólk tók á sig verulega launaskerðingu – „Þetta er erfitt ástand“

Íslenskt landsliðsfólk tók á sig verulega launaskerðingu – „Þetta er erfitt ástand“