Þriðjudagur 28.janúar 2020
433

Er með tilboð og gæti yfirgefið Chelsea: ,,Ég er að verða samningslaus“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro, leikmaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu en hann er með tilboð frá öðrum félögum.

Spánverjinn staðfesti þetta sjálfur í gær en hann fær ekki mikið að spila þessa stundina.

,,Já ég er með tilboð. Það eru alltaf félög sem hafa áhuga og það er skemmtilegt. Hvort sem það sé á Spáni eða annars staðar,“ sagði Pedro.

,,Enginn veit hvað gerist. Ég á enn nokkur ár eftir en þú hugsar um hvað er í gangi núna.“

,,Ég er að verða samningslaus hjá Chelsea, þá verð ég frjáls ferða minna og við sjáum hvað gerist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missir Liverpool mikilvægan hlekk í sumar?

Missir Liverpool mikilvægan hlekk í sumar?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður mættur í læknisskoðun hjá United: Ekki Sander Berge eins og kom fyrst fram

Leikmaður mættur í læknisskoðun hjá United: Ekki Sander Berge eins og kom fyrst fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sara á förum og mun fá betri laun: Barcelona og fleiri stórlið vilja fá hana

Sara á förum og mun fá betri laun: Barcelona og fleiri stórlið vilja fá hana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham skrefi nær því að ganga frá kaupum á Bergwijn

Tottenham skrefi nær því að ganga frá kaupum á Bergwijn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn á bakvið feril Hólmberts: Sat alltaf í bílnum og fylgdist með – ,,Allt honum að þakka“

Maðurinn á bakvið feril Hólmberts: Sat alltaf í bílnum og fylgdist með – ,,Allt honum að þakka“
433
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham að kaupa miðjumann á 17 milljónir

West Ham að kaupa miðjumann á 17 milljónir
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal: Nketiah byrjar

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal: Nketiah byrjar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Hummels nefnir Messi

Hummels nefnir Messi