Þriðjudagur 28.janúar 2020
433

Umboðsmaður Zaha gefur mikið í skyn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Pastorello, umboðsmaður Wilfried Zaha, gefur sterklega í skyn að leikmaðurinn sé á förum í janúar.

Zaha var orðaður við brottför í allt sumar en Palace tókst á endanum að halda sínum mikilvægasta sóknarmanni.

Chelsea ku hafa áhuga á Zaha en félagið má kaupa leikmenn á ný þegar glugginn opnar í janúar.

,,Ég tel að hann eigi skilið nýja áskorun hjá toppliði því hann er toppleikmaður,“ sagði Pastorello.

,,Þetta kom mér á óvart því ég las um möguleg skipti í sumar en hann varð áfram. Hann sannar það að hann er mjög einbeittur á þessu tímabili svo janúarglugginn gæti verið annað tækifæri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Missir Liverpool mikilvægan hlekk í sumar?

Missir Liverpool mikilvægan hlekk í sumar?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður mættur í læknisskoðun hjá United: Ekki Sander Berge eins og kom fyrst fram

Leikmaður mættur í læknisskoðun hjá United: Ekki Sander Berge eins og kom fyrst fram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sara á förum og mun fá betri laun: Barcelona og fleiri stórlið vilja fá hana

Sara á förum og mun fá betri laun: Barcelona og fleiri stórlið vilja fá hana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham skrefi nær því að ganga frá kaupum á Bergwijn

Tottenham skrefi nær því að ganga frá kaupum á Bergwijn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn á bakvið feril Hólmberts: Sat alltaf í bílnum og fylgdist með – ,,Allt honum að þakka“

Maðurinn á bakvið feril Hólmberts: Sat alltaf í bílnum og fylgdist með – ,,Allt honum að þakka“
433
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham að kaupa miðjumann á 17 milljónir

West Ham að kaupa miðjumann á 17 milljónir
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal: Nketiah byrjar

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal: Nketiah byrjar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Hummels nefnir Messi

Hummels nefnir Messi