fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
433

Sér eftir því að hafa rekið stjóra Gylfa – Voru ekki tilbúnir

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farhad Moshiri, eigandi Everton á Englandi, sér eftir því að hafa rekið Marco Silva úr starfi.

Silva var rekinn frá Everton í vikunni eftir 5-2 tap gegn Liverpool sem þýðir að liðið er í fallsæti.

Samkvæmt enskum miðlum þá telur Moshiri sig hafa gert mistök og að Silva hafi verið rekinn aðeins of snemma.

Stjórn Everton var ekki búið að finna eftirmann Silva áður en hann var rekinn og telja það vera mistök.

Einnig þarf félagið að borga Silva 16 milljónir punda en hann átti mikið eftir af samningi sínum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskt landsliðsfólk tók á sig verulega launaskerðingu – „Þetta er erfitt ástand“

Íslenskt landsliðsfólk tók á sig verulega launaskerðingu – „Þetta er erfitt ástand“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjörnurnar gefa Íslendingum von

Vonarstjörnurnar gefa Íslendingum von
433
Í gær

Mikilvægur sigur Magna í fallbaráttuslag

Mikilvægur sigur Magna í fallbaráttuslag
433Sport
Í gær

Manchester United gengur illa að krækja í Jado Sancho – Buðu 91,3 milljónir punda

Manchester United gengur illa að krækja í Jado Sancho – Buðu 91,3 milljónir punda