fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Owen Hargreaves, fyrrum landsliðsmaður Englands, hefur tjáð sig um atvik sem átti sér stað á fimmtudag.

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, lét þá í sér heyra eftir lokaflautið í 2-1 tapi gegn Brighton á Emirates.

Það leit út fyrir að Özil væri að öskra á Per Mertesacker, aðstoðarþjálfara Arsenal, en Hargreaves er ekki sammála því og segir öskrið hafa verið á Freddie Ljungberg, tímabundinn stjóra liðsins.

,,Ég held ekki að hann hafi beint þessu að Per, ég held að hann hafi baunað á Freddie,“ sagði Hargreaves.

,,Hann gerði ekki nóg, Mezut Özil, til að réttlæta þessi viðbrögð. Ég elska Özil meira en allir en hann gerði ekki nóg í þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Í gær

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar