Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Chelsea fær risaupphæð í janúar

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, sjóri Chelsea, mun fá risaupphæð í janúar til að kaupa nýja leikmenn til félagsins.

Frá þessu greinir the Telegraph en FIFA er búið að aflétta félagaskiptabanni félagsins.

Chelsea gat ekki keypt leikmenn í sumar og átti það bann að endast þar til í febrúar en það er nú breytt.

Roman Abramovich er moldríkur eigandi Chelsea og má Lampard eyða 150 milljónum í nýja leikmenn í janúar.

Ungir leikmenn Chelsea hafa aðallega fengið að spila á þessu tímabili og situr liðið í 4. sæti deildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis
433Sport
Í gær

Balotelli minnti á sig í fyrsta leik Birkis

Balotelli minnti á sig í fyrsta leik Birkis
433Sport
Í gær

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield
433Sport
Í gær

Tuchel neitar sögusögnunum um Arsenal: ,,Við þurfum hann“

Tuchel neitar sögusögnunum um Arsenal: ,,Við þurfum hann“
433Sport
Í gær

Munu félagaskipti Birkis hjálpa Liverpool?

Munu félagaskipti Birkis hjálpa Liverpool?