Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Stærstu dagar í sögu Amazon

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amazon átti sína stærstu daga á Bretlandi í vikunni þegar fyrirtækið bauð upp á leiki í ensku úrvalsdeildinni, í beinni útsendingu.

Amazon keypti tvo pakka af leikjum í deildinni og sýndi fyrri pakka sinn í þessari umferð. Allir leikir voru í beinni.

Fólk þurfti að skrá sig inn hjá Amazon Prime sem er vildarþjónusta fyrirtækisins. Aldrei hafa fleiri skráð sig inn hjá fyrirtækinu en frá þriðjudegi til fimmtudags. Þegar leikirnir fóru fram.

Amazon Prime er alltaf að stækka sjónvarpsþjónustu sína og var þetta þeirra fyrsta skref í ensku úrvalsdeildinni.

Amazon Prime verður einnig með útsendingar á öðrum degi jóla en framtak þeirra heppnaðist vel að flestra mati.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Í gær

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United