fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433

Segir að þetta sé síðasti séns Mourinho

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garth Crooks, fyrrum leikmaður Tottenham, segir Jose Mourinho að leggja þjálfarabókina á hilluna ef hann vinnur ekki titla með liðinu.

Mourinho tók við Tottenham nýlega en hann hafði verið án félags síðan í desember í fyrra.

,,Hann hefur potað í augað á öðrum stjóra, rifist og ýtt öðrum á hliðarlínunni en hann lofar að gera ekki sömu mistök. Ég er ekki viss um að ég trúi honum,“ sagði Crooks.

,,Hann er að fá einn besta hóp landsins, einn besta völl landsins og eina af bestu akademíuna.“

,,Ef Mourinho getur ekki unnið titla með þessu félagi þá ætti hann að íhuga að hætta endanlega í fótbolta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni