Þriðjudagur 28.janúar 2020
433

Markalaust í stórleiknum á Ítalíu

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan 0-0 Roma

Það fór fram stórleikur á Ítalíu í kvöld en Inter Milan og AS Roma áttust við á San Siro.

Inter var á toppi deildarinnar fyrir leikinn og tókst að bæta það forskot aðeins með jafntefli.

Markalaust jafntefli var niðurstaðan í Milano en bæði lið fengu færi til þess að skora mörk.

Inter er með 38 stig á toppnum, tveimur stigum á undan Juventus sem á leik til góða. Roma er í fjórða sæti, níu stigum frá toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Missir Liverpool mikilvægan hlekk í sumar?

Missir Liverpool mikilvægan hlekk í sumar?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður mættur í læknisskoðun hjá United: Ekki Sander Berge eins og kom fyrst fram

Leikmaður mættur í læknisskoðun hjá United: Ekki Sander Berge eins og kom fyrst fram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sara á förum og mun fá betri laun: Barcelona og fleiri stórlið vilja fá hana

Sara á förum og mun fá betri laun: Barcelona og fleiri stórlið vilja fá hana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham skrefi nær því að ganga frá kaupum á Bergwijn

Tottenham skrefi nær því að ganga frá kaupum á Bergwijn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn á bakvið feril Hólmberts: Sat alltaf í bílnum og fylgdist með – ,,Allt honum að þakka“

Maðurinn á bakvið feril Hólmberts: Sat alltaf í bílnum og fylgdist með – ,,Allt honum að þakka“
433
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham að kaupa miðjumann á 17 milljónir

West Ham að kaupa miðjumann á 17 milljónir
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal: Nketiah byrjar

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal: Nketiah byrjar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hummels nefnir Messi

Hummels nefnir Messi