Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Hetja Suður-Ameríku vill semja við Liverpool – Fyrirmyndin er þar

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður-ameríska hetjan Gabriel Barbosa eða Gabigol vill semja við Liverpool einn daginn til að spila með landa sínum Roberto Firmino.

Gabigol skoraði 34 mörk í 40 leikjum fyrir Flamengo á tímabilinu og tryggði liðinu sigur í Copa Libertadores og í deildinni.

Hann mun líklega snúa aftur til Inter Milan í sumar en þessi 23 ára gamli leikmaður var á láni í heimalandinu.

,,Firmino er frábær og ég dáist mikið að honum. Hann hefur lengi náð árangri í Evrópu,“ sagði Gabigol.

,,Hann er öflugur framherji og hefur verið góður með Brasilíu. Hann er ein af mínum fyrirmyndum sem ég horfi til.“

,,Það væri mikil ánægja að spila með honum. Kannski með Brasilíu og í framtíðinni Liverpool því það er lið sem allir vilja spila fyrir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“