fbpx
Föstudagur 18.júní 2021
433

Conte hafnaði öðru liði áður en hann tók við Inter

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, hafnaði því að taka við liði Roma fyrr á þessu ári.

Conte staðfesti þetta sjálfur í gær en hann ræddi við Francesco Totti um að taka mögulega við Roma.

Conte taldi hins vegar að það væri ekki rétti tíminn til að taka við liði og samdi við Inter síðar á árinu.

Conte hefur náð flottum árangri með Inter hingað til en liðið berst um titilinn á Ítalíu.

Hann var áður stjóri Juventus, ítalska landsliðsins og Chelsea og vann meistaratitilinn á Englandi með þeim bláu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er ríkasti knattspyrnumaður í heimi

Þetta er ríkasti knattspyrnumaður í heimi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Breiðablik er Tottenham Íslands“

„Breiðablik er Tottenham Íslands“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona verður að selja leikmenn svo þeir geti samið við Messi

Barcelona verður að selja leikmenn svo þeir geti samið við Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Bekkurinn bjargaði Belgum gegn baráttuglöðum Dönum

EM: Bekkurinn bjargaði Belgum gegn baráttuglöðum Dönum
433Sport
Í gær

„Annað hvort er Óskar að ljúga eða hann er farinn að ofhugsa hlutina“

„Annað hvort er Óskar að ljúga eða hann er farinn að ofhugsa hlutina“
433Sport
Í gær

Hafa litla trú á Ítölum – „Þeir hafa ekki fengið alvöru próf“

Hafa litla trú á Ítölum – „Þeir hafa ekki fengið alvöru próf“