fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

FH staðfestir komu Fjalars

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjalar Þorgeirsson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks karla. FH staðfesti þetta á vefsvæði sínu í dag.

Fjalar var áður markmannsþjálfari Stjörnunnar en lét af störfum í haust, Eiríkur Þorvarðarson lét af störfum hjá FH. Eiríkur tók til starfa hjá Val.

Fjalar verður því í teyminu sem Ólafur Kristjánsson er skipstjóri, aðstðarmenn hans eru Ásmundur Haraldsson og Guðlaugur Baldursson.

Fjalar átti farsælan feril sem leikmaður en hann lék meðal annars með Þrótti og Fylki við góðan orðstír.

FH er með markverðina Gunnar Nielsen og Daða Frey Arnarsson sem berjast um sætið í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fylkir vann á Meistaravöllum – FH vann Fjölni

Fylkir vann á Meistaravöllum – FH vann Fjölni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódis Perla fyrirliðið í jafntefli

Glódis Perla fyrirliðið í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool