Miðvikudagur 11.desember 2019
433Sport

Furðuleg hegðun Ronaldo í gær: Mætti ekki til Parísar en sat út í bíl í Mílanó

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var ekki mættur til Parísar í gær þar sem Gullknötturinn var afhentur, hann vann ekki verðlaunin og vildi ekki mæta sökum þess. Ronaldo endaði í þriðja sæti í kosningunni en Lionel Messi vann sinn sjötta, Gullbolta.

Þessi 34 ára gamli framherji átti ekki sitt besta ár en á sama tíma var verðlaunaafhending á Ítalíu, þar voru bestu leikmenn deildarinnar árið 2019 verðlaunaðir.

Ronaldo vildi nú ekki eyða of miklum tíma á meðal þeirra sem voru á hátíðinni, á Ítalíu í gær. Tancredi Palmeri, blaðamaður á Ítalíu segir frá því hvernig Ronaldo hegðaði í sér í gær.

Í stað þess að mæta á hátíðina á sama tíma og allir aðrir, þá mætti Ronaldo og sat bara út í bíl. Hann fékk svo skilaboð þegar stutt var í að hann átti að mæta á svið, þá steig Ronaldo út úr bílnum með lífvörðum sínum sem leiddu hann inn. Ronaldo gekk svo inn í salinn þegar nafn hans var tilkynnt.

Ronaldo fékk verðlaun sem besti leikmaður Seriu A, hann hefur nú unnið verðlaunin á Ítalíu, Spáni og Englandi. Þá var hann verðlaunaður sem besti framherji deildarinnar.

Verðlaunin voru afhent í Mílanó í gær en Ronaldo var fljótur að láta sig hverfa, þegar hann hafði fengið verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt tilbúið að selja Pogba: Þessir tveir miðjumenn koma til greina

United sagt tilbúið að selja Pogba: Þessir tveir miðjumenn koma til greina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ancelotti rekinn í gær en Everton ætlar í viðræður við hann í dag

Ancelotti rekinn í gær en Everton ætlar í viðræður við hann í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carlo Ancelotti rekinn frá Napoli

Carlo Ancelotti rekinn frá Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið: Varð yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar í kvöld – Tryggði sigur

Sjáðu markið: Varð yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar í kvöld – Tryggði sigur
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við starfinu hjá Arsenal

Þessir eru líklegastir til að taka við starfinu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Formaður FH tjáir sig: Ekki gaman að geta ekki borgað laun – „Hefur kostað gríðarlega mikla peninga“

Formaður FH tjáir sig: Ekki gaman að geta ekki borgað laun – „Hefur kostað gríðarlega mikla peninga“
433Sport
Í gær

Sjáðu spólgraðann Sterling í afmælinu sínu: Lék eftir kynlífsstellingu fyrir framan alla

Sjáðu spólgraðann Sterling í afmælinu sínu: Lék eftir kynlífsstellingu fyrir framan alla
433Sport
Í gær

Gaui Þórðar kallaður á fund í Færeyjum og gæti fengið stóra starfið

Gaui Þórðar kallaður á fund í Færeyjum og gæti fengið stóra starfið