fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
433

Forsetinn staðfestir að Benzema gæti verið á leiðinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, gæti óvænt samið aftur við lið Lyon á næsta ári.

Þetta segir forseti franska félagsins, Jean-Michel Aulas, en Benzema hefur verið frábær á þessu tímabili.

Frakkinn hefur skorað 14 mörk í 18 leikjum en hann kom til Real frá einmitt Lyon árið 2009.

,,Það gæti verið möguleiki að fá hann aftur. Við töluðum við umboðsmann hans á síðasta ári,“ sagði Aulas.

,,Síðan þá hafa verið margar breytingar hjá Rela Madrid. Hann er með svakaleg gæði og er einn besti leikmaður Frakklands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær hringdi í Ronaldo: ,,Hann mælti með honum“

Solskjær hringdi í Ronaldo: ,,Hann mælti með honum“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho: Eins og að vinna Formúlu Tvö

Mourinho: Eins og að vinna Formúlu Tvö
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn: ,,Þreyttir, þungir og orkulausir“ – Leikjaálagið að hafa áhrif?

Óskar Hrafn: ,,Þreyttir, þungir og orkulausir“ – Leikjaálagið að hafa áhrif?
433Sport
Í gær

KR fyrsta liðið til að vinna Blika – Fylkir á toppnum

KR fyrsta liðið til að vinna Blika – Fylkir á toppnum