fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
433Sport

Ásakar þá um rasisma: Skandall að hann hafi verið í fjórða sæti – ,,Hann er frá Afríku“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Habib Beye, fyrrum leikmaður Newcastle og Aston Villa, ásakar dómara Ballon d’Or verðlaunanna um rasisma.

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á meðan landi Beye, Sadio Mane, var í fjórða sæti.

Beye segir að það sé því Mane sé afrískur og að Messi hafi ekki átt besta árið í boltanum.

,,Er hægt að segja það að Messi sé einn besti leikmaður sögunnar? Já. Er hægt að segja að hann sé sá besti í dag? Já,“ sagði Beye.

,,Er hægt að segja að Messi hafi átt besta árið? Nei.. Mane er afrískur og þess vegna var hann í fjórða sæti.“

,,Það er hægt að horfa á þetta á alla vegu en það er ástæðan. Ég horfði á Liverpool í Meistaradeildinni og úrvalsdeildinni því ég lýsi leikjum fyrir Canal+.“

,,Messi er svo sannarlega besti leikmaður heims í dag en hann hvarf í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield.“

,,Á sama tíma þá komust Mane og aðriir í úrslit og unnu mótið. Það er hreinn skandall að Mane hafi verið fjórði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli
433Sport
Í gær

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“
433Sport
Í gær

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“
433Sport
Í gær

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann