Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Ásakar þá um rasisma: Skandall að hann hafi verið í fjórða sæti – ,,Hann er frá Afríku“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Habib Beye, fyrrum leikmaður Newcastle og Aston Villa, ásakar dómara Ballon d’Or verðlaunanna um rasisma.

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á meðan landi Beye, Sadio Mane, var í fjórða sæti.

Beye segir að það sé því Mane sé afrískur og að Messi hafi ekki átt besta árið í boltanum.

,,Er hægt að segja það að Messi sé einn besti leikmaður sögunnar? Já. Er hægt að segja að hann sé sá besti í dag? Já,“ sagði Beye.

,,Er hægt að segja að Messi hafi átt besta árið? Nei.. Mane er afrískur og þess vegna var hann í fjórða sæti.“

,,Það er hægt að horfa á þetta á alla vegu en það er ástæðan. Ég horfði á Liverpool í Meistaradeildinni og úrvalsdeildinni því ég lýsi leikjum fyrir Canal+.“

,,Messi er svo sannarlega besti leikmaður heims í dag en hann hvarf í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield.“

,,Á sama tíma þá komust Mane og aðriir í úrslit og unnu mótið. Það er hreinn skandall að Mane hafi verið fjórði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar
433Sport
Í gær

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir
433Sport
Í gær

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa
433Sport
Í gær

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge