fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Þetta eru þrír uppáhalds landsliðsmenn Gaua Þórðar: „Skilar af sér gæðum sem aðrir hafa ekki“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. desember 2019 11:00

Tómas Þór í starfii sínu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta eru þeir þrír sem eru í uppáhaldi hjá mér,“ sagði Guðjón Þórðarson þegar hann ræddi um íslenska landsliðið á FM957 í vikunni. Hann ræddi þar um sína þrjá uppáhalds leikmenn í landsliðinu í dag.

Guðjón var þjálfari landsins og gerði vel, hann sagði það ekki vera skandal ef íslenska liðið færi ekki á EM næsta sumar en þá væri bara að gera betur.


Gylfi Þór Sigurðsson
Ég kynntist Gylfa, hann kom til mín í Crewe og var í hálft ár. Ég sagði við menn á Íslandi að hann yrði góður, hversu góður væri undir honum komið. Hann er með sérstöðu.

Jóhann Berg Guðmundsson
Ég hef dáðst af þroska Jóa Berg, hann hefur þroskast gríðarlega mikið síðan hann fór út. Sem heildstæður leikmaður, bæði fram á við og vinnur til baka. Hann er fljótur að breyta varnarstöðu í sóknarstöðu, hann er skilvirkur. Hann skilar af sér gæðum sem aðrir hafa ekki.

Birkir Bjarnason
Mér finnst Birkir oft vanmetinn, í hverju er hann góður? Er hann dribblari? Nei, er hann fljótur? Nei, er hann tæklari? Nei, í hverju er hann góður? Sér stöðurnar, getur lætt inn boltanum inn. Ógnandi á síðasta þriðjungi og stinga sér inn og skora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Í gær

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur