Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Er það Íslendingur sem á fallegustu þrennu sögunnar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hinum vinsæla hlaðvarpsþætti, Dr Football var á dögunum rætt um fallegustu þrennu sem knattspyrnumaður hefur skorað.

Þrenna er þegar leikmaður skorar þrjú mörk í einum og sama leiknum, eitthvað sem alla sóknarmenn dreymir um að gera þegar þeir labba inn á völlinn.

Í Dr Football þættinum var þrennan sem Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður skoraði árið 2013. Mörkin þrjú skoraði Jóhann í mögnuðum leik gegn Sviss, á útivelli.

Leiknum lauk með 4-4 jafntefli en mörk Jóhanns voru einkar falleg, hér að neðan má sjá mörkin.

Er þetta fallegasta þrenna allra tíma að þínu mati?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“