fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Óvinur Íslands á leið í deildina þar sem Aron og Birkir spila

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. desember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Mandzukic, framherji Juventus er á leið til Katar og mun semja við Al-Duhail ef marka má fréttir dagsins.

Mandzukic hafði verið orðaður við Manchester United en félagið virtist ekki hafa mikinn áhuga á honum.

Mandzukic er 33 ára gamall og hefur ekki þurft að mæta á æfingar með Juventus, síðustu vikur. Maurizio Sarri vildi ekki nota hann.

Deildin í Katar er staður þar sem leikmenn mæta oft á síðustu metrum ferilsins en ná að halda í sömu laun.

Í Katar eru þrír Íslendingar hjá Al-Arabi, Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu og þar spila Aron Einar GUnnarsson og Birkir Bjarnason.

Mandzukic er oft nefndur óvinur Íslands en hann fékk rautt spjald í leik gegn Íslandi árið 2013, fyrir grófa tæklingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Í gær

París heillar Pogba

París heillar Pogba
433Sport
Í gær

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands
433Sport
Í gær

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?