Sunnudagur 19.janúar 2020
433Sport

Óvinur Íslands á leið í deildina þar sem Aron og Birkir spila

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. desember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Mandzukic, framherji Juventus er á leið til Katar og mun semja við Al-Duhail ef marka má fréttir dagsins.

Mandzukic hafði verið orðaður við Manchester United en félagið virtist ekki hafa mikinn áhuga á honum.

Mandzukic er 33 ára gamall og hefur ekki þurft að mæta á æfingar með Juventus, síðustu vikur. Maurizio Sarri vildi ekki nota hann.

Deildin í Katar er staður þar sem leikmenn mæta oft á síðustu metrum ferilsins en ná að halda í sömu laun.

Í Katar eru þrír Íslendingar hjá Al-Arabi, Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu og þar spila Aron Einar GUnnarsson og Birkir Bjarnason.

Mandzukic er oft nefndur óvinur Íslands en hann fékk rautt spjald í leik gegn Íslandi árið 2013, fyrir grófa tæklingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
433Sport
Í gær

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku
433Sport
Í gær

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“
433Sport
Í gær

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United
433Sport
Í gær

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld