fbpx
Sunnudagur 25.október 2020
433Sport

Helsingborg reynir að kaupa Brand Olsen frá FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. desember 2019 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helsingborg er í viðræðum við FH um að kaupa Brand Olsen, frá þessu greina sænskir miðlar í dag.

Helsingborg er í efstu deild í Svíþjóð en Brandur hefur spilað með FH síðustu ár, hann er landsliðsmaður Færeyja.

Brandur vill fara í stærri deild en samningur hans við FH er á enda eftir næstu leiktíð.

Helsingborg er samkvæmt Helsingborg Dagblad að ræða við FH um að kaupa Olsen sem var áður hjá FCK í Danmörku.

Hann hefur heillað í nokkrum leikjum með FH En þessum 24 ára leikmanni hefur vantað stöðugleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City