fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Zlatan samþykkir að snúa aftur

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er búinn að samþykkja að ganga aftur í raðir ítalska stórliðsins AC Milan.

The Telegraph fullyrðir þetta í kvöld en Zlatan er án félags eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy.

Zlatan spilaði með AC Milan 2010 til 2012 áður en hann samdi við Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Zlatan er 38 ára gamall í dag en hann raðaði þó inn mörkum í bandarísku MLS-deildinni.

Hann skoraði mikið fyrir Milan á sínum tíma og hefur einnig leikið með Juventus og Inter Milan á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að gullkista hafi beðið eftir Veigari þegar hann fór yfir hraunið

Segir að gullkista hafi beðið eftir Veigari þegar hann fór yfir hraunið
433Sport
Í gær

Beitir fær stundum að sleppa æfingum þegar hann er á Hellisheiði – Lætur snjallsíma eiga sig

Beitir fær stundum að sleppa æfingum þegar hann er á Hellisheiði – Lætur snjallsíma eiga sig
433Sport
Í gær

Góðar líkur á að Castillion spili með Fylki í sumar

Góðar líkur á að Castillion spili með Fylki í sumar
433Sport
Í gær

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Teitur hitti Miley Cyrus sem stóð í skilnaði: „Nokkuð vissar um að hún hafi verið að reyna við mig“

Teitur hitti Miley Cyrus sem stóð í skilnaði: „Nokkuð vissar um að hún hafi verið að reyna við mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elskar að láta baula á sig og sér eftir því að hafa dottið í það

Elskar að láta baula á sig og sér eftir því að hafa dottið í það