Sunnudagur 08.desember 2019
433Sport

Stelpunum sparkað út af Algarve

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup 2020, en Ísland hefur leikið á mótinu samfleytt frá 2007.

KSÍ sóttist að venju eftir þátttöku liðsins á þessu árlega móti í Portúgal, en mótshaldarar hafa ákveðið að fækka þátttökuliðum niður í 8 lið og er Ísland ekki þar á meðal.

Vinna er í fullum gangi að finna annað verkefni fyrir íslenska í mars og verður það tilkynnt síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann Manchester City á Etihad

Manchester United vann Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði
433Sport
Í gær

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning
433Sport
Í gær

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“
433Sport
Í gær

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal