fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433Sport

Ronaldo nennti ekki að mæta í kvöld

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 19:58

Ronaldo og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, ákvað að láta ekki sjá sig í kvöld á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or.

Ronaldo hefur margoft mætt á þessa hátíð sem fer fram í lok hvers árs og eru bestu leikmennn heims verðlaunaðir.

Útlit er fyrir að Portúgalinn fá ekki aðalverðlaunin að þessu sinni en hann hefur unnið þau fimm sinnum.

Ronaldo virðist hafa fengið þær fréttir fyrir hátíðina og ákvað þess vegna að mæta ekki.

Aðrar stjörnur á borð við Lionel Messi létu sjá sig en óvíst er hver mun fá verðlaunin þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Í gær

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Í gær

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni
433Sport
Í gær

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán
433Sport
Í gær

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“
433Sport
Í gær

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA