Sunnudagur 08.desember 2019
433Sport

Ronaldo nennti ekki að mæta í kvöld

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 19:58

Ronaldo og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, ákvað að láta ekki sjá sig í kvöld á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or.

Ronaldo hefur margoft mætt á þessa hátíð sem fer fram í lok hvers árs og eru bestu leikmennn heims verðlaunaðir.

Útlit er fyrir að Portúgalinn fá ekki aðalverðlaunin að þessu sinni en hann hefur unnið þau fimm sinnum.

Ronaldo virðist hafa fengið þær fréttir fyrir hátíðina og ákvað þess vegna að mæta ekki.

Aðrar stjörnur á borð við Lionel Messi létu sjá sig en óvíst er hver mun fá verðlaunin þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann Manchester City á Etihad

Manchester United vann Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði
433Sport
Í gær

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning
433Sport
Í gær

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“
433Sport
Í gær

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal