Sunnudagur 08.desember 2019
433Sport

Horfir ekki á sig sem leikmann Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson, markvörður Sheffield United, horfir ekki á sig sem leikmann Manchester United.

Henderson er samningsbundinn United en hann hefur verið hjá félaginu síðan árið 2011.

Hann hefur þó ekki fengið tækifæri á Old Trafford og horfir á sig sem leikmann Sheffield í dag. Draumurinn er þó að spila á Old Trafford einn daginn.

,,Vonandi þá get ég uppfyllt þann draum að spila þar einn daginn, ef ég held áfram sama striki þá af hverju ekki?“ sagði Henderson.

,,Ég tel mig ekki vera leikmann Manchester United ennþá. Ég tel að ég þurfi enn að gera mikið til að afreka það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum
433Sport
Í gær

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning
433Sport
Í gær

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?
433Sport
Í gær

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“
433Sport
Í gær

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal
433Sport
Í gær

Sito aftur í ÍBV

Sito aftur í ÍBV