fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433Sport

Elskar að vera hataður – Brosti þegar baulað var: Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, einn dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid er hataður af stuðningsmönnum félagsins. Hann er ekki sagður leggja sig fram fyrir félagið.

Bale hélt svo á borða í landsliðsverkefni með Wales á dögunum, sem gerð slæma stöðu, verri. Þar stóð að Bale væri með Wales og golf í forgangi og síðan kæmi Real Madrid.

Bale þénar 500 þúsund pund á viku hjá Real Madrid og er launahæsti leikmaður félagsins, hann elskar að spila golf og það fer ekki vel í stuðningsmenn Real Madrid.

Í síðustu viku var Bale að fara að hita upp í miðjum leik, hann var á varamannabekknum. Það var mikið baulað á Bale.

Flestir hefðu tekið slíku illa en Bale er orðinn vanur og brosti út að eyrum þegar baulið byrjaði, hann hefur gaman af.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Í gær

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Í gær

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni
433Sport
Í gær

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán
433Sport
Í gær

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA