fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433Sport

Alisson valinn besti markvörður ársins

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker var í kvöld valinn besti markvörður ársins á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or.

Alisson er markvörður Liverpool en hann átti stórkostlegt ár og vann til að mynda Meistaradeildina í sumar.

Hann var áður valinn besti markvörður heims í vali FIFA og eru þetta ekki hans fyrstu verðlaun á árinu.

Alisson er því sá fyrsti sem fær ‘Yashin bikarinn’ en þau eru nefnd eftir goðsögninni Lev Yashin.

Yashin er eini markvörðurinn sem hefur unnið Ballon d’Or en það gerðist árið 1963.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Í gær

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Í gær

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni
433Sport
Í gær

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán
433Sport
Í gær

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“
433Sport
Í gær

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA