fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Pepsi Max-deild karla hefst 22 apríl: Bikarúrslit í október

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. desember 2019 13:30

Kristinn lengst til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laugardaginn 23. nóvember síðastliðinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga.

Meðal umræðuefnis á fundinum voru mótamál, fjármál félaga, starfshópur um endurskoðun á kvennaknattspyrnu og reglugerðarbreytingar. Fundurinn var vel sóttur að venju og voru mættir tæplega 60 fulltrúar frá félögum víðs vegar af landinu.

Af fundinum:
Pepsi Max deild karla hefst 22. apríl
Meistarakeppni karla 13. apríl
Mjólkurbikarinn hefst 8. apríl
Verkefni Landsliða A – U21 og U19 karla 22. mars – 1. apríl.
Lagt til að úrslitaleikurinn verði eftir að Pepsi Max deildinni lýkur.

Pepsi-deild karla 22. apríl – 26. september
Inkasso-deild karla 2. maí – 19. september
2. deild karla 2. maí – 19. september
3. deild karla 2. maí – 19. september
4. deild karla 15. maí – 22. ágúst + úrslitakeppni
Pepsi-deild kvenna 1. maí – 12. september
Inkasso-deild kvenna 7. maí – 12. september
2. deild kvenna 15. maí – 6. september

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Í gær

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?