fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Viðurkennir að þeir séu of langt frá Liverpool – Hugsa ekki um þá

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernandinho, leikmaður Manchester City, viðurkennir að Liverpool sé einfaldlega of langt í burtu í deildinni þessa stundina.

City mætir Arsenal síðar í dag á útivelli en liðið þarf svo sannarlega á sigri að halda í Evrópu og toppbaráttunni. City er 17 stigum á eftir Liverpool fyrir leikinn.

,,Þetta hefur verið mjög, mjög erfitt fyrir okkur. Það væri betra að vera nær Liverpool,“ sagði Fernandinho.

,,Kannski eftir fjóra titla þá héldum við að við værum eitthvað sem við erum ekki. Í þessari íþrótt þá þarftu að vinna og vinna og stundum þarftu að upplifa annað.“

,,Ég er ekkert að hugsa um Liverpool. Það er of langt í burtu. Fyrst verðum við að hugsa um annað sætið sem er Leicester.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling