fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433Sport

Mane ræddi við fyrirliða Watford beint eftir leik – ,,Hann er feiminn strákur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, ræddi við Troy Deeney eftir leik við Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Liverpool styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar en liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á heimavelli.

Mane skoraði mark sem var tekið af í leiknum en hann talaði örstutt við Deeney í leikmannagöngunum.

,,Sjáðu um minn mann. Hann er feiminn strákur, mjög feiminn,“ sagði Mane við Deeney.

Þar á Mane við Ismaila Sarr sem er landi hans frá Senegal og kom til Watford frá Rennes í sumar.

,,Hann þarf bara að læra ensku. Hann er að vinna í því. Hann er góður strákur. Sjáum seinna,“ bætti Mane við áður en þeir kvöddu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Auðvelt fyrir Val gegn Stjörnunni – KR með sterkan útisigur

Auðvelt fyrir Val gegn Stjörnunni – KR með sterkan útisigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zlatan skorar 23. tímabilið í röð

Zlatan skorar 23. tímabilið í röð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Björn Bergmann með laglegt mark fyrir Lilleström

Sjáðu markið: Björn Bergmann með laglegt mark fyrir Lilleström
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keflvíkingar með sigur – Jafntefli í Vestmannaeyjum

Keflvíkingar með sigur – Jafntefli í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp setur veskið ofan í skúffu

Klopp setur veskið ofan í skúffu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United nálgast kaup á Telles

United nálgast kaup á Telles
433Sport
Í gær

Freyr og Margrét um nýja Samgönguráðherrann: „Það er enginn jafn kynþokafullur“

Freyr og Margrét um nýja Samgönguráðherrann: „Það er enginn jafn kynþokafullur“
433Sport
Í gær

Smit í herbúðum City – Fer í tíu daga einangrunn

Smit í herbúðum City – Fer í tíu daga einangrunn