fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
433Sport

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti í sögunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldinho vill ekki segja að Lionel Messi sé besti leikmaður allra tíma.

Margir tala um að Messi sé besti spilari sögunnar en hann lék með Ronaldinho hjá Barcelona á sínum tíma.

Brassinn vill þó ekki segja að Messi sé sá besti í sögunni en aðrir góðir leikmenn koma til greina.

,,Ég get ekki sagt að Messi sé besti leikmaður sögunnar en hann er sá besti á hans tíma,“ sagði Ronaldinho.

,,Mér líkar ekki við þennan samanburð, það er erfitt að nefna besta leikmann allra tíma, þar ertu með Diego Maradona, Pele og Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar