Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Skelfileg byrjun Gattuso með Napoli

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli 1-2 Parma
0-1 Dejan Kulusevski
1-1 Arkadiusz Milik
1-2 Gervinho

Það er óhætt að segja að Gennaro Gattuso byrji ekki vel með Napoli en hann tók við á dögunum.

Gattuso var ráðinn stjóri Napoli á fimmtudaginn eftir brottrekstur Carlo Ancelotti.

Napoli fékk Parma í heimsókn í kvöld en Parma gerði sér lítið fyrir og vann 1-2 útisigur.

Sigurmarkið skoraði fyrrum leikmaður Arsenal, Gervinho, á 93. mínútu í uppbótartíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum
CHO ætlaði að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ronaldo smellti einum beint á munn Dybala

Sjáðu myndina: Ronaldo smellti einum beint á munn Dybala
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk nóg eftir síðustu ummæli Mourinho: Segir hann snúa út úr – ,,Ég er hættur að tjá mig“

Fékk nóg eftir síðustu ummæli Mourinho: Segir hann snúa út úr – ,,Ég er hættur að tjá mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bull að Fernandes sé á leið til Manchester? – ,,Hann er ekki að íhuga að fara“

Bull að Fernandes sé á leið til Manchester? – ,,Hann er ekki að íhuga að fara“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Er Giggs með svarið fyrir Solskjær? – Nefnir tvo leikmenn

Er Giggs með svarið fyrir Solskjær? – Nefnir tvo leikmenn
433
Fyrir 23 klukkutímum

United getur ekki kallað Sanchez til baka

United getur ekki kallað Sanchez til baka
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“
433
Í gær

Arteta: Líkur á að við fáum engan

Arteta: Líkur á að við fáum engan
433
Í gær

Yfirgaf Aston Villa fyrir Katar

Yfirgaf Aston Villa fyrir Katar