Föstudagur 24.janúar 2020
433

Leiðinlegasta leik dagsins lauk með sigri West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 0-1 West Ham
0-1 Sebastian Haller(37′)

Síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka en þar áttust við West Ham og Southampton.

Leikið var á heimavelli Southampton, St Mary’s, en það var heimaliðið sem þurfti að sætta sig við tap.

Leikurinn var langt frá því að vera skemmtilegur en eina markið gerði Sebastian Haller fyrir West Ham.

Þetta var fyrsta mark Haller í níu leikjum og tryggði hann gestunum mikilvæg þrjú stig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta að hann sé að kveðja Arsenal – ,,Þú átt allt gott skilið“

Virðist staðfesta að hann sé að kveðja Arsenal – ,,Þú átt allt gott skilið“
433Sport
Í gær

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“