Föstudagur 24.janúar 2020
433

Jón Daði fékk tækifæri í góðum sigri – Hrun Leeds í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri hjá Millwall í kvöld sem spilaði við Derby í ensku Championship-deildinni.

Jón Daði byrjaði leikinn á heimavelli Derby sem lauk með 0-1 sigri Millwall.

Tom Bradshaw skoraði eina mark Millwall en Jón Daði spilaði alls 67 mínútur í annars góðum sigri.

Leeds mistókst á sama tíma að komast aftur á toppinn eftir svakalegan leik gegn Cardiff.

Leeds komst í 3-0 á heimavelli gegn Cardiff en gestirnir náðu að koma til baka og lokastaðan 3-3 á Elland Road.

Öll mörk Cardiff komu í seinni hálfleik og hefur hálfleiksræðan verið af gamla skólanum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta að hann sé að kveðja Arsenal – ,,Þú átt allt gott skilið“

Virðist staðfesta að hann sé að kveðja Arsenal – ,,Þú átt allt gott skilið“
433Sport
Í gær

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“