fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433Sport

Er ekki að leitast eftir því að taka við Arsenal – Sáttur þar sem hann er

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Sousa hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé mögulega að taka við stórliði Arsenal.

Souda er í dag stjóri Bordeaux í Frakklandi en hann er orðaður við starfið sem er laust á Emirates.

Goal.com náði tali af Sousa í gær sem er þó ekki að einbeita sér að öðru en að gera vel með Bordeaux.

,,Mér líður vel hérna, ég einbeiti mér aðeins að því sem ég get stjórnað,“ sagði Sousa.

,,Ég tek mínar eigin ákvarðanir, ekki umboðsmaður minn. Ég er að reyna að eiga gott hjónaband með þessu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt
433Sport
Í gær

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin
433Sport
Í gær

Jafntefli á Víkingsvelli

Jafntefli á Víkingsvelli