Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Bournemouth vann Chelsea á útivelli – Leicester missteig sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að úrslit dagsins á Stamford Bridge hafi verið ansi óvænt en Chelsea spilaði þar við Bournemouth.

Chelsea hefur ekki verið sannfærandi undanfarnar vikur og tók á móti Bournemouth sem hafði tapað fimm leikjum í röð.

Chelsea var enn og aftur ekki sannfærandi í dag en liðið fékk nokkur hálffæri sem dugðu ekki til.

Eina mark leiksins skoraði Dan Gosling fyrir Bournemouth undir lok leiksins sem tryggði liðinu frábær þrjú stig.

Leicester City tapaði á sama tíma mikilvægum stigum í toppbaráttunni heima gegn Norwich.

Leicester var sterkari aðilinn á heimavelli en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli.

Burnley vann þá sterkan 1-0 heimasigur á Newcastle og Sheffield United vann 2-0 sigur á Aston Villa.

Chelsea 0-1 Bournemouth
0-1 Dan Gosling(85′)

Leicester 1-1 Norwich
0-1 Teemu Pukki(26′)
1-1 Tim Krul(sjálfsmark, 38′)

Burnley 1-0 Newcastle
1-0 Chris Wood(58′)

Sheffield United 2-0 Aston Villa
1-0 John Fleck(50′)
2-0 Jogn Fleck(73′)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Í gær

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United