fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433

Lavezzi leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ezequiel Lavezzi, fyrrum stjarna Paris Saint-Germain, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Lavezzi er 34 ára gamall en hann hefur undanfarin ár spilað með Hebei China Fortune í Kína.

Þar þénaði Argentínumaðurinn nóg af peningum en hann kom beint frá PSG þar sem hann spilaði vel.

Lavezzi tilkynnti það á Twitter að hann væri hættur í boltanum eftir annars ansi farsælAN FERIL.

Hann á að baki 51 landsleik fyrir Argentínu og lék lengst með Napoli á ferlinum eða frá 2007 til 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið