fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Klopp við japanskan blaðamann: ,,Af hverju ert þú hérna?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist í japönskum blaðamanni í dag eftir að hafa framlengt samning sinn við félagið.

Japanskur blaðamaður var mættur á Anfield í fyrsta sinn stuttu eftir að greint var frá því að Takumi Minamino væri á leið til félagsins.

Minamino er á leið til Liverpool frá RB Salzburg en Klopp hefur áður unnið með Japananum Shinji Kagawa hjá Dortmund.

,,Af hverju ert þú hérna? Ég held að við fáum að sjá þig oftar héðan í frá,“ sagði Klopp.

,,Sjáiði, hann talar ekki um Minamimo, hann talar um Shinji Kagawa! Ég elska það, það er frábært og sniðugt.“

,,Ég elskaði að vinna með Shinji, það var frábær reynsla því ég þekkti japanskan bolta ekki vel áður en ég kynntist honum.“

,,Við horfðum á myndband af honum og ákváðum að kaupa hann í kjölfarið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

„Kynþokkafyllsta íþróttakona heims“ þjálfar knattspyrnuliðið – „Ég vanmat þetta stórlega“

„Kynþokkafyllsta íþróttakona heims“ þjálfar knattspyrnuliðið – „Ég vanmat þetta stórlega“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur valtaði yfir Fylki – Stórleikur í næstu umferð

Valur valtaði yfir Fylki – Stórleikur í næstu umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu
433Sport
Í gær

Berglind Björg skoraði eina mark Le Havre

Berglind Björg skoraði eina mark Le Havre
433Sport
Í gær

Skoruðu eftir að dómarinn hafði flautað til leiksloka

Skoruðu eftir að dómarinn hafði flautað til leiksloka