fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433Sport

Klopp við japanskan blaðamann: ,,Af hverju ert þú hérna?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist í japönskum blaðamanni í dag eftir að hafa framlengt samning sinn við félagið.

Japanskur blaðamaður var mættur á Anfield í fyrsta sinn stuttu eftir að greint var frá því að Takumi Minamino væri á leið til félagsins.

Minamino er á leið til Liverpool frá RB Salzburg en Klopp hefur áður unnið með Japananum Shinji Kagawa hjá Dortmund.

,,Af hverju ert þú hérna? Ég held að við fáum að sjá þig oftar héðan í frá,“ sagði Klopp.

,,Sjáiði, hann talar ekki um Minamimo, hann talar um Shinji Kagawa! Ég elska það, það er frábært og sniðugt.“

,,Ég elskaði að vinna með Shinji, það var frábær reynsla því ég þekkti japanskan bolta ekki vel áður en ég kynntist honum.“

,,Við horfðum á myndband af honum og ákváðum að kaupa hann í kjölfarið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið