fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Hann og Mourinho náðu vel saman – Útilokar að snúa aftur

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini hefur útilokað það að hann sé á leið aftur til Englands til að spila fyrir Jose Mourinho.

Mourinho er í dag stjóri Tottenham en hann og Fellaini voru góðir vinir er þeir voru saman hjá Manchester United.

Belginn spilar í Kína í dag og hann er ekki að undirbúa skipti til Englands svo hann geti leikið aftur fyrir Mourinho.

,,Jose er sérstakur fyrir mig. Við sendum hvorum öðrum skilaboð og hringjum af og til,“ sagði Fellaini.

,,Hann er orðinn stjóri Tottenham og er að gera vel. Ég óska honum alls hins besta en ég er góður þar sem ég er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Í gær

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“