fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. desember 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, getur rift samningi sínum við Manchester City næsta sumar. Hann setti klásúlu um slíkt þegar hann skrifaði undir nýjan samning.

Guardiola framlengdi samning sinn í fyrra til 2021 en vildi hafa klásúlu um að rifta honum, sumarið 2020.

Forráðamenn City eru sagðir óttast það að Guardiola muni nýta sér þá klásúlu og finna sér nýtt verkefni.

Daily Mail segir að forráðamenn City horfi þá til Mauricio Pochettino og þá gæti Brendan Rodgers, stjóri City komið til greina.

Guardiola hefur unnið deildina tvö ár í röð en mun ekki verja titilinn í ár sem gæti fengið hann til að hætta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markaveisla á Seltjarnarnesi

Markaveisla á Seltjarnarnesi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael spilaði allan leikinn í sigri

Mikael spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Í gær

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Í gær

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu