Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Guardiola segir blöðin ljúga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. desember 2019 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City segir ensk blöð ljúga til um að hann geti rift samningi sínum við félagið næsta sumar.

Fréttir þess efnis birtust í enskum götublöðum í dag. Sagt var að Guardiola hafi krafist þess að hafa slíkt ákvæði.

Framtíð Guardiola er talsvert í fréttum, talið er næsta víst að hann hætti sumarið 2021 en ekki útilokað að hann láti af störfum næsta sumar.

Guardiola hafnaði því alveg að slík klásúla væri í samningi sínum er hann ræddi við fréttamenn á fundi í dag.

Guardiola hefur unnið ensku deildina í tvígang en ekki er líklegt að sá þriðji komi í hús næsta vor.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Í gær

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United