fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433

Benteke viðurkennir að hann gæti farið

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Benteke, leikmaður Crystal Palace, viðurkennir að hann gæti farið annað í janúar.

Benteke hefur aðeins skorað fjögur mörk í síðustu 60 leikjunum fyrir Palace og er nú mikið á varamannabekknum.

,,Að spila fyrir félagsliðið og landsliðið er alltaf öðruvísi,“ sagði Benteke sem er hluti af belgíska landsliðinu.

,,Ég vona að ég geti skorað fyrir Palace. Ég verð líka að hugsa um janúargluggann. Það gefur mér tækifæri til þess að sjá hvað er til ráða.“

,,Það er mikilvægt að fá að spila fyrir félagsliðið en það sem gerist með landsliðinu er líka mikilvægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni