Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Stórleikari með létt skot á Arsenal: ,,Sagði að það væri ekki fótbolti“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Matthew McConaughey var mættur til London í fyrradag og sá þar leik Chelsea og Lille í Meistaradeildinni.

McConaughey er heimsþekktur leikari en hann er bandarískur og hefur leikið í mörgum frábærum myndum.

Hann er einnig knattspyrnuaðdáandi og mætir reglulega á leiki ásamt syni sínum.

Leikarinn styður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og sá liðið tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag.

McConaughey nýtti einnig tækifærið og skaut létt á granna Chelsea í Arsenal.

,,Ég held að syni mínum líki við Manchester City,“ sagði McConaughey við ESPN.

,,Ég veit að hann er hrifinn af Chelsea. Við fórum á Arsenal leik og einhver sagði við mig áðan að það væri ekki fótbolti. Einhver frá Chelsea sagði það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Í gær

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United