fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Stórleikari með létt skot á Arsenal: ,,Sagði að það væri ekki fótbolti“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Matthew McConaughey var mættur til London í fyrradag og sá þar leik Chelsea og Lille í Meistaradeildinni.

McConaughey er heimsþekktur leikari en hann er bandarískur og hefur leikið í mörgum frábærum myndum.

Hann er einnig knattspyrnuaðdáandi og mætir reglulega á leiki ásamt syni sínum.

Leikarinn styður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og sá liðið tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag.

McConaughey nýtti einnig tækifærið og skaut létt á granna Chelsea í Arsenal.

,,Ég held að syni mínum líki við Manchester City,“ sagði McConaughey við ESPN.

,,Ég veit að hann er hrifinn af Chelsea. Við fórum á Arsenal leik og einhver sagði við mig áðan að það væri ekki fótbolti. Einhver frá Chelsea sagði það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun