fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Réðst að Ronaldo í gær: ,,Ertu klikkaður?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, reiddist verulega í gær eftir leik gegn Bayer Leverkusen.

Ronaldo spilaði og skoraði í 2-0 sigri Juventus sem er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Eftir leik þá kom mjög æstur stuðningsmaður að Ronaldo og ætlaði væntanlega að biðja um mynd.

Hann var þó alltof æstur og endaði á að toga Ronaldo til hliðar á meðan öryggisvörður stöðvaði hann.

Skiljanlega var Ronaldo ekki sáttur og öskraði á manninn: ,,Ertu klikkaður?“

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni