fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um miðjumanninn Christian Eriksen.

Að mati Fletcher þá er augljóst að Eriksen vilji komast burt og að hann sé ekki ánægður í London.

Daninn hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning og hefur verið í slæmu skapi undanfarnar vikur.

Fletcher telur að Eriksen vilji komast burt sem fyrst og gæti það gerst í janúar.

,,Christian Eriksen er ekki lengur ástfanginn af félaginu. Það er augljóst að hann vill ekki vera þarna,“ sagði Fletcher.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni