Föstudagur 24.janúar 2020
433Sport

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker, einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands í dag og fyrrum leikmaður enska landsliðsins. Segir ansi hressandi sögu, í hlaðvarpsþætti sínum.

Lineker stýrir Match of the Day, sem er þáttur um ensku úrvalsdeildina. Þátturinn er sýndur á BBC, og horfir stór hluti bresku þjóðarinnar á þáttinn.

,,Þegar ég var að hefja feril minn sem leikmaður, þá var ég með 100 pund á viku. Ég var að byrja að hitta móðir, barnanna minna. Ég var með Fiat Uno bíl, sem ég fékk í gegnum auglýsingasamning. Það stóð á honum út um allt að Gary Lineker væri að keyra þennan bíl,“ sagði Lineker.

,,Þetta var hálf skammarlegt að keyra á svona bíl, við keyrðum þarna út fyrir bæinn og bara ´Bam, bam bam´. Það fór allt í gang,“ sagði Lineker, léttur í lund.

,,Síðan er allt í einu lamið á gluggann, og öskrað ´Gary, við vitum að þú ert þarna inni vinur´. Talandi um að draga, kraftinn úr manni. Ég kláraði ekki í þetta sinn,“ sagði Gary.

Um var að ræða unga drengi sem vildu ná tali af Gary en hann hefur gaman af atvikinu í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fernandes líklega ekki til United – Þetta vill United bara borga

Fernandes líklega ekki til United – Þetta vill United bara borga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísskápastríðið hefur hjálpað Gumma Ben takmarkað: Sjáðu rétt kvöldsins – ,,Systir mín gerði sér vonir“

Ísskápastríðið hefur hjálpað Gumma Ben takmarkað: Sjáðu rétt kvöldsins – ,,Systir mín gerði sér vonir“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?
433Sport
Í gær

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Burnley vann Manchester United á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“
433Sport
Í gær

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga