Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham hefur bannað leikmönnum félagsins að horfa á 7-2 tapið gegn FC Bayern á dögunum. Liðin mætast aftur í kvöld í Meistaradeild Evrópu.

Mauricio Pochettino, var stjóri Tottenham þegar liðið fékk rassskellingu í London. Mourinho vill ekki að leikmenn upplifi þessa niðurlægingu aftur, með því aðhorfa á leikinn.

,,7-2? Ég bannaði öll myndbrot af þeim leik, ég hef horft á hann nokkrum sinnum. Með starfsfólki mínu, reyna að fara í gegnum öll smáatriði en leikmenn fá ekki að sjá eitt einasta brot af því,“ sagði Mourinho.

Sá auðmjúki, ákvað að skilja Dele Alli, Harry Kane og fleiri eftir heima, bæði lið hafa tryggt sig áfram í 16 liða úrslit.

,,Við einbeitum okkur, að okkar leik frekar en Bayern. Við reynum að bæta leik okkar og nú með öðrum leikmönnum, við hugsum bara um okkar leik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Í gær

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United