fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433Sport

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham hefur bannað leikmönnum félagsins að horfa á 7-2 tapið gegn FC Bayern á dögunum. Liðin mætast aftur í kvöld í Meistaradeild Evrópu.

Mauricio Pochettino, var stjóri Tottenham þegar liðið fékk rassskellingu í London. Mourinho vill ekki að leikmenn upplifi þessa niðurlægingu aftur, með því aðhorfa á leikinn.

,,7-2? Ég bannaði öll myndbrot af þeim leik, ég hef horft á hann nokkrum sinnum. Með starfsfólki mínu, reyna að fara í gegnum öll smáatriði en leikmenn fá ekki að sjá eitt einasta brot af því,“ sagði Mourinho.

Sá auðmjúki, ákvað að skilja Dele Alli, Harry Kane og fleiri eftir heima, bæði lið hafa tryggt sig áfram í 16 liða úrslit.

,,Við einbeitum okkur, að okkar leik frekar en Bayern. Við reynum að bæta leik okkar og nú með öðrum leikmönnum, við hugsum bara um okkar leik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið