fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Mourinho veit hver besti leikmaður United er – Honum að þakka?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur gefið í skyn að velgengni Scott McTominay sé honum að þakka.

McTominay er mikilvægur hlekkur í liði Manchester United í dag en þar vann Mourinho í tvö og hálft ár.

Skotinn spilaði sinn fyrsta leik sinn undir Mourinho árið 2017 og fær í dag reglulega að byrja leiki.

,,Já það er mikilvægt að nota unga leikmenn. Scott McTominay er besti leikmaður Manchester United,“ sagði Mourinho.

,,Raphael Varane er einn besti leikmaður heims í dag. Já það er réttlæt gagnrýni,“ bætti Mourinho við en hann vann með Varane hjá Real Madrid.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær