fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433Sport

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, fyrirliði Manchester United hefur fengið nóg af því að fólk haldi að fugl hafi skitið upp í sig. Atvikið átti sér stað árið 2014.

Frá þeim tíma hefur mikið grín verið gert af Young, atvikið átti sér stað í leik gegn Swansea en Young fullyrðir að skíturinn hafi ekki farið í munn hans.

,,Þetta gerðist ekki. Ég hef sagt það lengi, ég ætlaði alltaf í viðtal um þetta en nennti því svo ekki,“ sagði Young.

,,Þetta var á flugi á samfélagsmiðlum, og gerir það enn. Konan mín og börn snúa sér stundum að mér og segja ´Fuglinn skeit upp í þig´. Það er ekki þannig.“

,,Ef fugl kúkar upp í þig, þá koma viðbrögð. Ég sýni enginn svipbrigði og það sannar það að þetta gerðist aldrei. Svona er þetta, ég veit hvað gerðist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið