fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, fyrirliði Manchester United hefur fengið nóg af því að fólk haldi að fugl hafi skitið upp í sig. Atvikið átti sér stað árið 2014.

Frá þeim tíma hefur mikið grín verið gert af Young, atvikið átti sér stað í leik gegn Swansea en Young fullyrðir að skíturinn hafi ekki farið í munn hans.

,,Þetta gerðist ekki. Ég hef sagt það lengi, ég ætlaði alltaf í viðtal um þetta en nennti því svo ekki,“ sagði Young.

,,Þetta var á flugi á samfélagsmiðlum, og gerir það enn. Konan mín og börn snúa sér stundum að mér og segja ´Fuglinn skeit upp í þig´. Það er ekki þannig.“

,,Ef fugl kúkar upp í þig, þá koma viðbrögð. Ég sýni enginn svipbrigði og það sannar það að þetta gerðist aldrei. Svona er þetta, ég veit hvað gerðist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun