Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við starfinu hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal skoðar næsta stjóra félagsins og hvern félagið á að ráða, Brendan Rodgers kaus að vera áfram með Leicester.

Tæpar tvær vikur eru síðan að Unai Emery var rekinn úr starfi, Freddie Ljungberg stýrir liðinu tímabundið.

Veðbankar á Englandi telja að Mikel Arteta sé líklegastur til að taka við Arsenal, Max Allegri og Marcelino eru einnig nefndir.

Patrick Vieira, er einnig á blaði en hann var lengi vel fyrirliði félagsins en Carlo Ancelotti kemur einnig til greina.

Hér að neðan má sjá hverjir eru líklegastir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“