fbpx
Föstudagur 25.september 2020
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við starfinu hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal skoðar næsta stjóra félagsins og hvern félagið á að ráða, Brendan Rodgers kaus að vera áfram með Leicester.

Tæpar tvær vikur eru síðan að Unai Emery var rekinn úr starfi, Freddie Ljungberg stýrir liðinu tímabundið.

Veðbankar á Englandi telja að Mikel Arteta sé líklegastur til að taka við Arsenal, Max Allegri og Marcelino eru einnig nefndir.

Patrick Vieira, er einnig á blaði en hann var lengi vel fyrirliði félagsins en Carlo Ancelotti kemur einnig til greina.

Hér að neðan má sjá hverjir eru líklegastir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði
433Sport
Í gær

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni